Sviðaveisla

Bragðavellir

5. November, 2022

Sviðaveisla í Hlöðunni á Bragðavöllum.. Nóg af sviðum, sviðalöppum, meðlæti og drykkjum af ýmsum gerðum til að skola sviðunum niður.
Að venju mæta einhverjir snillingar til að brjóta upp veisluna.
Húsið opnar 18:30
Miðapantanir á netfang [email protected] í síma 898-6056 og 868-6814 eftir kl 17:00 alla daga. Ef pantað er í tölvupósti þá þarf að koma fram nafn og fjöldi gesta með viðkomandi.
Takmarkaður sætafjöldi og er fólk hvatt til að panta tímanlega.
Miðaverð er 4.900.- krónur íslenskar.