Svanurinn heimsækir Austurland

22. May, 2025

Austurbrú og norræna umhverfismerkið Svanurinn efna til hádegisfundar um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga á Austurlandi. Fjallað verður um umhverfisvottanir, opinber innkaup, framkvæmdir og fleira.
Fyrirlesarar eru Guðrún Lilja Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins og Bergþóra Góa Kvaran, sérfræðingur.
Staðsetning: Þingmúli í Valaskjálf á Egilsstöðum
Tímasetning: 22.maí milli kl 12 og 13.
Fyrir hver: Funduinn er hugsaður fyrir fulltrúa sveitarfélga á Austurlandi en aðrir áhugasamir eru velkomnir að taka þátt
Boðið verður uppá súpu fyrir gesti fundarins og þess vegna er mikilvægt að skrá sig hér: https://forms.cloud.microsoft/Pages/ResponsePage.aspx…