Sunnudagsganga: Héraðssandur
16. February, 2025
Sunnudagsganga: Héraðssandur 1 skór 16. febrúar
Fararstjórn: Stefán Kristmannsson
Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8.
Gengið út frá brúnni yfir Selfljót (innan við Unaós) út á sand. U.þ.b. 8 km á sléttlendi.