Sumartónleikar GÓSS

25. July, 2020

Hljómsveitin GÓSS fagnar sumrinu líkt og fyrri sumur með tónleikaferð um landið í júlí og þau verða í Beituskúrnum á Neskaupstað þann 25. júlí kl. 21:00 til 23:30.

GÓSS spilaði á æðislegum, uppseldum tónleikum í Beituskúrnum fyrir tveimur árum síðan og hefur bandið beðið óþreyjufullt eftir að snúa aftur, þó ekki væri nema bara til að prófa aftur plokkfiskinn. Hlökkum til!

Kaupið miða hér.

Secret Link