Sumartónleikar Djúpavogskirkju: Eyjólfur Kristjánsson

11. July, 2024

Næstur í sumartónleikaröðinni þetta sumarið er enginn annar en Eyjólfur Kristjánsson. Hann mætir í Djúpavogskirkju fimmtudaginn 11. júlí og slær á létta strengi. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Aðgangseyrir 2.500.