Sumarnæturopnun allan sólarhringinn í Vök Baths

2. July, 2022

Í tilefni af sumarsólstöðum, World Bathing Day og Jónsmessu verður sumarnæturopnun í Vök Baths þann 2. júlí. Opið verður frá kl. 10:00 að morgni 2. júlí til kl. 22:00 að kvöldi 3. júlí og fá gestir því einstakt tækifæri til að upplifa bjarta, íslenska sumarnótt.