Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið

9. July, 2021 - 14. July, 2021

Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið
9.-14. júlí
Erfiðleikastig: Erfitt

Gengið um Gerpissvæðið sem er á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar, áhugaverðir staðir skoðaðir. Trússferð og gist í svefnpokaplássi í 5 nætur.

Lágmarksfjöldi 15 manns og hámark 30 manns. Verð kr. 80-85 þús.
Nánari lýsing á ferðinni á: www.mjoeyri.is og í síma 698-6980

Leiðsögumaður: Sævar Guðjónsson svæðisleiðsögumaður á Mjóeyri

Innifalið: Allur matur, kokkur, trúss, leiðsögn, gisting og bátsferð.