Stofnfundur Fjallahjólafélags
15. April, 2025
Málefni:
Kosning stjórnar:
Formaður, varaformaður og gjaldkeri.
Kosning um nafn félags.
Fundargestir verða skráðir sem stofnendur félagsins.
Ekki missa af þessum sögulega viðburð
Fundurinn fer fram í Beutuskúrnum og hefst klukkan 17