Stelpur og strákar eftir Dennis Kelly

Herðubreið

16. June, 2022

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk kynnir með stolti einleikinn Stelpur og strákar sem var frumsýndur á dögunum.

Sýningin er farandssýning og verður sýning í Herðubreið á Seyðisfirði 16.júní 

„Okkur hlakkar mikið til að koma og sýna íbúum á austurlandi þetta magnaða leikverk.“

Miðasala á Tix.is