Skógardagurinn Mikli

21. June, 2025

Skógardagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 21. júní í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi. Dagskráin er vegleg að vanda en leikar hefjast með Skógarhöggskeppni klukkan 12:00.

Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, taka þátt í líflegri dagskrá og smakka á gómsætum veitingum og heilgrilluðu nauti