Sjómannadagur 2022

Djúpivogur

12. June, 2022

Dagskrá:

Kl 10:45 Upphitun fyrir messu, sjóaralög á harmoniku.

Kl 11:00 Guðsþjónusta við Faktorshúsið.

Kl 12:00 Dorgveiðikeppni á smábátabryggju.

Kl 12:30 Grillveisla í umsjón Björgunarsveitarinnar Báru ásamt sjómannadagssöngatriði.

Kl 12:30-14:00 Arctic Fun með kayjaka og ferðir inn á hvítu sanda fyrir nemendur á unglingastigi.
Kayakar í höfninni fyrir yngri börn í boði foreldrafélaganna.
Þeir sem eiga þurr/blaut búninga, kayjaka eða annað í vatnasport ertu hvattir til að koma með það á hátíðarsvæðið og eiga góða stund saman.

14:00 Sigling ef veður leyfir.

15:00 Leikið í Djúpavogsdeildinni á Neistavelli.

Frá kl 11:00 verða foreldrafélög grunn- og leikskóla með afþreyingu fyrir börn á öllum aldri. Formlegri dagskrá lýkur eftir siglingu.

Hátíðarsvæðið er við Faktorshúsið og smábátahöfnina.
Munum að ganga snyrtilega um og bera ábyrgð á börnunum okkar.