Sjómannadagur 2022

Neskaupstaður

9. June, 2022 - 12. June, 2022

Fimmtudagur 9. júní
12:00 – 14:00 Hádegishlaðborð í Beituskúrnum alla daga
18:30 Pizzahlaðborð á Hotel Capitano
2100 – 23:00 Rannveig Júlía og Jón Hilmar í Beituskúrnum, 2000 kr. inn

Föstudagur 10. júní
10:00 Miðbærinn skreyttur og fánar dregnir að húni
12:00 – 14:00 Hádegishlaðborð á Beituskúrnum
17:00 Nýr Pop-up matseðill á Beituskúrnum
21:00 – 23:00 PartýBingó með Bingó Boggu í Beituskúrnum
23:00 DJ Árni úr járni, danspartý í Beituskúrnum

Laugardagur 12. júní
10:00 – 12:00 Hópsigling Norðfirska flotans – allir velkomnir. Talsamband á rás 12
11:00 – 13:30 Bröns á Hótel Capitano
13:00 – 15:00 Hoppukastalar á bryggjunni neðan við kirkjuna. Sjá nánar á austurhopp.is
14:00 Kappróður
19:00 Hátíðarkvöldverður sjómanna á Hildibrand. Skráning á [email protected]
23:00 Stuðlabandið leikur fyrir dansi í Egilsbúð í boði SVN

Sunnudagur 12. júní
09:30 Skip og bára draga Íslenka fánann að húni.
Bæjarbúar hvattir til að flagga sem víðast
10:00 Sigling smábáta, bátaeigendur hvattir til þátttöku á bátum sínum
10:00 Sjómannadagsmót GN og Gjögurs á Norðfjarðarvelli
11:00 Dorgveiðikeppni 12 ára og yngri á Bæjarbryggjunni.
Pylsur að hætti Jóns Gunnars í boði SVN
13:00 Ljósmyndasýning í Safnahúsinu – Myndir Pike Wards frá árunum 1904 – 1908
14:00 Hátíðarmessa í Norðfjarðarkirkju – Heiðrun sjómanna. Sr. Benjamín Hrafn
Böðvarsson þjónar, Kór Norðfjarðarkirkju syngur. Að messu lokinni verður
vígður minningarreitur um óþekkta sjómanninn í Norðfjarðarkirkjugarði
14:30 – 18:00 Kaffisala Gerpis að Nesi. Allur ágóði rennur til björgunarstarfs sveitarinnar.
15:30 Glens og gaman við sundlaugina.
Reipitog, koddaslagur og fleira. Skráning hjá Dóra Sturlu s. 8683513
18:00 – 19:00 Bryggjutónleikar með Kaine Francesco í Beituskúrnum