Sjómannadagshelgin á Seyðisfirði

31. May, 2025 - 1. June, 2025

Laugardagur 31. maí

  • Kl: 11:00 Sigling með Gullver NS 12
  • Kl: 13:00 Dorgveiðikeppni á bæjarbryggju
  • Kl: 13:30 Hátíðarhöld á bæjarbryggju
  • Kl: 16:00 Fótboltaleikur á sparkvelli

Sunnudagur 1. júní

  • Kl: 20:00 Sjómannadagsmessa í Seyðisfjarðarkirkju