SAPIACE – Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Bláa kirkjan

3. August, 2022

IS
Tríó Sapiace er skipað fyrsta flokks tónlistarfólki sem býr og starfar í Vín, Austurríki. Þetta eru Álvaro Collao León á saxófón, Matthias Gredler leikur á selló og Eugenia Radoslava á píanó. Á tónleikunum munu þau flytja nokkur vel valin verk eftir m.a. Max Bruch og Albenu Petrovic.
Tónleikarnir hefjast kl 20:30 og er aðgangseyrir er 3.000 kr. (2000 fyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja).
Við bendum á spennandi tilboð sem finna má í Austurlands appinu – 20% afsláttur fyrir notendur appsins.
EN
Trio Sapiace consists of first class musicians living and working in Vienna. They have been performing internationally for years and have a wide repertoire of pieces for violoncello and piano, saxophone and piano, as well as compositions for all three instruments. Members of Sapiace are: Álvaro Collao León – saxophone, Matthias Gredler – violoncello og Eugenia Radoslava – piano.
The house opens at 20:00 and the concert starts at 20:30. Admission fee is 3000 kr. (2000 kr. for students, seniors and people with disabilities).
Check out the Austurland app for exciting offers and deals of all sorts!
TILURÐ TÓNLEIKARAÐARINNAR
Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar var sett á laggirnar árið 1998 af söngkonunni og tónlistarkennaranum Muff Worden sem kom frá Bandaríkjunum til að kenna við Tónlistarskólann á Seyðisfirði. Muff lést langt fyrir aldur fram árið 2006 og er tónleikaröðin haldin í minningu og til heiðurs henni.
Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar árið 2022 hefur notið stuðnings frá Uppbyggingarsjóði Austurlands, sveitarfélaginu Múlaþingi og Síldarvinnslunni.
ABOUT THE CONCERT SERIES
The Blue Church Summer Concert Series was founded in 1998 by Muff Worden, a musician and teacher from the USA. Muff died in the year 2006 and the series is helt in her honour.