Saman gegn sóun

22. April, 2024

HVAÐ?
• Hvernig komum við í veg fyrir að verðmæti verði að rusli?
• Hvernig nýtum við hluti, efni og auðlindir betur og lengur?
• Hvernig getur fjármagn og regluverk hjálpað fyrirtækjum í átt að minni sóun?
• Hvaða ávinning hefur þetta allt saman í för með sér fyrir fyrirtæki og fólk?
Þetta er kjarninn í stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir – Saman gegn sóun.
Við erum að endurskoða stefnuna og við viljum heyra frá þér! Við verðum á Hótel Valaskjálf 22. apríl frá 13-15:30 þar sem þú færð tækifæri til að fræðast um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og koma með tillögur að aðgerðum.
FYRIR HVER
• Öll!
• Starfsfólk fyrirtækja
• Starfsfólk sveitarfélaga og stofnana
• Nemendur
• Almenning
AF HVERJU ÆTTI ÉG AÐ MÆTA? 🙋‍♀️
• Tækifæri til að hafa bein áhrif á stefnu stjórnvalda og koma sjónarmiðum þínum eða þíns vinnustaðar á framfæri
• Fræðsla um hringrásarhagkerfið
• Innblástur frá fyrirtækjum á svæðinu
• Tækifæri til að spyrja sérfræðinga spurninga
• Tækifæri til að ræða við fólk og fyrirtæki af svæðinu um þessi mál
HVAR?
Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum og í streymi.
DAGSKRÁ
• Starfsfólk Saman gegn sóun hjá Umhverfisstofnun segir frá verkefninu: Hver er staðan á Íslandi? Hvaða tækifæri eru til að gera enn betur?
• Erindi frá aðilum á svæðinu
• Samtal um aðgerðir

Frítt inn en skráning er nauðsynleg hér: https://samangegnsoun.is/ny-stefna/?fbclid=IwAR1RCLrIT3NuTaxkWMZI1T5Cw58q214k0NEWqTlFvZqmF7-Do9Jn32g9g9Q

Nánari upplýsngar : https://fb.me/e/3nkb00gv7