Pure Mobile vs Dolce Vita

17. June, 2020 - 18. June, 2020

Verið hjartanlega velkomin í útgáfuhóf bókarinnar EKPHRASIS / PURE MOBILE vs. DOLCE VITA eftir Monika Fryčová miðvikudaginn 17.júní í Sláturhúsinu.

Spjall, vídeósýning, saltfiskur og léttar veitingar í boði!