Prjónakvöld í Tehúsinu

Tehúsið Hostel

9. February, 2022

Miðvikudaginn 09. febrúar verður prjónakvöld í Tehúsinu frá kl. 20:00-22:00. Kvöldið er opið fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengra komna. Það væri gaman að sjá sem flesta. Kvöldið er ekki bundið við handprjón, heklarar eru að sjálfsögðu velkomnir líka. Planið er að gera þetta að reglulegum viðburði fylgist með á facebook síðu viðburðarins: Prjónakvöld í Tehúsinu / Knitting together | Facebook