Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni / Printmaking workshop for young people
Skaftfell Art Center
3. December, 2022
Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju laugardaginn 3. Desember í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14. Leiðbeinandi er Linus Lohmann.
Laugardaginn 3. des, kl. 10 – 16
Prentsmiðja fyrir 8 ára og eldri.
Takmarkað pláss – skráning á [email protected]
Mismunandi prenttækni verður kynnt svo sem linocut og monoprint og búin verður til innpökkunarpappír úr kartöflu stimplum. Þátttakendur eru beðnir að koma með nesti með sér.
Sunnudaginn 4. Des, kl. 12 – 16
Sýning á afrakstri smiðjunnar á hinum árlega jólamarkað í galleríi Herðubreiðar, þar sem þátttakendur geta sótt verkin sín að sýningu lokinni.
Verkefnið er styrkt af Múlaþingi og Samfélagssjóði Landsvirkjunar
//
Skaftfell offers a printmaking workshop for young people on Saturday, December 3rd, in the Prent Verk Seyðisfjörður studio in Öldugata 14. The workshop will be led by printmaker Linus Lohmann.
Saturday, December 3rd, 10:00 – 16:00
Print workshop for 8 years and older
Limited space – registration by email to [email protected]
The workshop will introduce different printmaking techniques such as linocut and monoprint as well as potato stamps to make wrapping paper. Participants are asked to bring a packed lunch.
Sunday, December 4th, from 12:00 – 16:00
Exhibition of the works in the gallery of Herðubreið during the annual Christmas market. Afterwards the prints can be picked up by the makers.
The workshop is supported by Múlaþing and Landsvirkjun