Póstkort frá París – Postcards from Paris

Tehúsið Hostel

11. September, 2022

– English below
Hlín og Hrólfur – söngur og harmonika – það er uppskrift sem gengur upp! Við ætlum að ferðast vítt og breitt um tónlistarheiminn, en miðpunkturinn er París með alla sína ástríðu og fegurð. Þeir sem komu á tónleikana okkar í Vallaneskirkju í sumar fá að heyra nýtt efni sem hentar fullkomlega fyrir stemmingunga í Tehúsinu.
„Islandtief“ – „Lægð yfir Íslandi“, var nafnið sem okkur þótti vænlegast til árangurs þegar við fórum af stað með tónleikahald í Þýskalandi fyrir um fimm árum síðan, því þá lægð kannast allir þarlendir áheyrendur við. Hinar lægðirnar sem geta af sér tregablandin vögguljóð og vonleysis vetrarkvæði eru svo allt annar handleggur sem endurspeglast á sinn hátt í efnisskránni , í bland við hressileg íslensk lög og franska og suður-ameríska rómantík.
Tilvalið er að fá sér kvöldverð í Tehúsinu fyrir tónleikana.
Aðgangseyrir kr. 2.000.
– – –
Hlín and Hrólfur – voice and accordion – what more could you wish for on a tranquil Sunday evening in the East, in cozy atmosphere of Tehúsið? The accordion´s versatility lends itself perfectly to the colours of the voice.
„Islandtief“, „Depression over Iceland“ was the name we chose some five years ago for our reoccurring concerts in Germany, since every listener will know this term from the weather report. Other lows we may be inflicted with have been known to inspire particularly dark lullabies and weary winter poems that find their way into our repertoire as well as the obvious repertoire from France and South-America. Why not take the opportunity to dine in Tehúsið before the concert!
Entrance is kr. 2.000