Pondrók í Vök Baths

19. December, 2025

Jólatónar í Vök Baths – Pondrók spilar á laugarbakkanum
Komdu og upplifðu töfrandi jólastemningu í einstöku umhverfi Vök Baths!
19. desember kl. 19:00 ætla þau Bergljót Halla og Sándor Kerekes að spila hlýja og kósí jólatóna fyrir gesti Vök Baths. Fullkomið tækifæri til að slaka á, njóta og láta jólastressið hverfa um stund.

Secret Link