Pólskar kvikmyndir á Eskifirði/Polskie filmy w Eskifjörður

12. November, 2021 - 14. November, 2021

Velkomin á pólska kvikmyndahátíð í Valhöll. Á dagskránni eru heimildamyndir, stuttmyndir og í kvikmyndir fullri lengd, bæði fyrir börn og fullorðna. Hver og einn ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Myndirnar verða sýndar með enskum texta og aðgangur er ókeypis.

—————————————

Zapraszamy na pokazy polskich filmów w Valhöll. W programie sześć tytułów, filmy dla dorosłych i dla dzieci, długie i krótkie metraże, dokumenty i fabuły. Każdy znajdzie coś dla siebie!
Bezpłatny wstęp, angielskie napisy!
Do zobaczenia w kinie!