Pik Nik PopUp – Austurland

Valhöll Eskifirði

11. December, 2021 - 12. December, 2021

Pik Nik verður á Austurlandi 11.- 12. desember 

Pik Nik PopUp – Valhöll, Eskifirði
11.des kl 13-17
12.des kl 13-17

Komdu með og/eða fáðu fatnað endurgjaldslaust

  • Pik Nik er fatadeilihagkerfi
  • Pik Nik stendur fyrir Pop-Up mörkuðum þar sem fólk getur komið með föt og/eða fengið föt ókeypis.
  • Markmiðið er að minnka kaupneyslu á fatnaði & hvetja til sjálfbærni og umhverfisvitundar.
  • Pik Nik er fyrir öll kyn í öllum stærðum og á öllum aldri.

Munum eftir grímu og virðum 1m nálægðarmörk.

Sunna Hafsteins er byrjuð að safna fötum fyrir viðburðinn – það má hafa samband við hana eða mæta með föt á viðburðnum sjálfum.