Páskafjör í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð

5. April, 2023 - 10. April, 2023

Dagskrá:

Miðvikudagur

Fimmtudagur – Skírdagur

  • Oddsskarð opið 10-16
  • Sundlaugar opnar 11-19
  • Sundlaugadiskó 17-19 í sundlaug Eskifjarðar

Föstudagurinn langi

  • Oddsskarð opið 10-16
  • Sundlaugar opnar til 19:00
  • 11:00-14:00 Snjósleðaferð um Gerplusvæðið – mæting í Oddsdal
  • 16:00 mæting í topplyftu og rennt í Randúlffs sjóhús
  • 16:30 Aprés Ski Tortúla partý í Randúlffs sjóhús
  • 16:00-20:00 Réttur dagsins í Randúlffs
  • 22:30 Aldamótatónleikar – húsið opnar 21:00

Laugardagur

  • Oddsskarð opið 11-16 og svo frá 19-22
  • Sundlaugar opnar 11-19
  • 10:00 Páskaeggjaleit á Mjóeyri
  • 12:00-13:00 Fjölskylduskemmtun í Valhöll með Línu Langsokk
  • 13:00 Tónlist í Oddsskarði
  • 19:30-22:00 Andri Bergmann, Ína Berglind og Dusilmenni skemmta í Oddsskarði
  • 22:00 Flugeldasýning í Oddsskarði
  • 22:30 Diskótek í Valhöll

Páskadagur – Sunnudagur

  • Opið í Oddsskarði 10-16
  • Opið í sundlaugum 11-19
  • 06:00-08:00 Hátíðargana í páskahelli með ferðafélagi Fjarðamanna – mæting við vitann á Norðfirði
  • 11:00 Páskaeggjamót fyrir þau yngstu í Oddsskarði
  • Þeir sem mæta í sparifötum á skíði í Oddsskarð fá fría vöfflu og kakó!

Annar í páskum – mánudagur

  • Opið í Oddsskarði 10-16
  • Opið í sunlaugum 11-16