Páskabingó í Hjaltalundi
6. April, 2025
Páskabingó Sáms verður haldið í Hjaltalundi 6.apríl klukkan 15:00. Fullt af páskaeggjum af öĺlum stærðum og gerðum í vinning. Allir krakkar 12 ára og yngri sem taka þátt fá páskaglaðning í vinning. Sámur hlakkar til að sjá sem flesta, krakka, mömmur, pabba, ömmur, afa, frænkur og frændur Bingóið er myndabingó eins og síðustu bingó Sáms og því auðvelt fyrir alla að taka þátt.