Partýbingó Tony og Svens

27. June, 2025

Það jafnast ekkert á við austfirskt PartýBingó í stjórn Tony & Svens sem ætla að keyra stemminguna upp í topp á Stöð í Stöð 27. júní næstkomandi.
📍 Staðsetning: Íþróttahúsið á Stöðvarfirði
🥂 Bar á staðnum
🎟️ Miðasala er við hurð!
💰 Verð: 1.500 kr. fyrir spjaldið.
🍻 Tilboð: 3.000 kr. – 2 spjöld og 1 bjór við komu!
🎉 Partýið hefst kl. 21:30 og verða í boði flottir og kynæsandi vinningar eins og það á að vera í alvöru PartýBingói!
🔥 Hlökkum til að sjá ykkur eiturhress á Stöðvarfirði föstudagskvöldið 27. júní – þessu megið þið ekki missa af!