Partýbingó í Valhöll
30. May, 2025
MIÐASALA HAFIN!


Við ætlum að keyra stemminguna fyrir sjómannadagshelgina í gang föstudaginn 30. maí í Valhöll!

Partýbingó brósarnir eru sameinaðir á ný og geta ekki beðið eftir því að rífa þakið af Valhöll með ykkur!


Kynæsandi og glæsilegir vinningar


Húsið opnar kl. 20:30

Aðgangseyrir og 2 spjöld: 4.500 kr.

Í fyrsta skipti bjóðum við upp á VIP svæði fyrir flöskuborð Verð: 60.000 kr. fyrir 6 manns. Fullkomið til að bæta stemninguna með vinahópnum! Takmarkað magn af borðum í boði – tryggið ykkur í DM eða á partybingots@gmail.com

Andri Bergmann og Siggi Þorbergs halda svo stuðinu áfram eftir bingóið til 01:00!


Þetta verður veisla sem enginn má missa af!

Miðasala fer fram á
midix.is og er í fullum gangi! – takið daginn fr