Páll Ivan frá Eiðum sýnir í Gallerí Þórsmörk
Neskaupstaður
25. June, 2023
Páll Ivan frá Eiðum opnar myndlistarsýningu í Gallerí Þórsmörk laugardaginn 10. júní.
Gallerí Þórsmörk er nýtt myndlistar- og sýningarrými á Austurlandi sem er staðsett í Neskaupstað í hinu sögufræga húsi Þórsmörk sem er líka aðsetur Menningarstofu Fjarðabyggðar. Húsið er nú í eigu SÚN sem styður dyggilega við endurnýjun á aðstöðunni en hið nýja gallerí er starfrækt af Menningarstofu.
Sýningin er opin um helgar frá kl. 14 til 17 eða eftir samkomulagi.
Páll Ivan fékk gervigreindina til að hjálpa sér til að lýsa því sem í vændum er og ljóst er að þetta verður virkilega skemmtileg og gjörsamlega frábær sýning. Um sölusýningu er að ræða en Páll Ivan er nýbyrjaður að sýna málverkin sín í raunheimum og hefur haldið tvær einkamálverkasýningar á kaffihúsum. Sýningin í Þórsmörk verður fyrsta hans gallerísýningin.
—–
Páll Ivan frá Eiðum bjóðar þér kærlega velkominn á sprellilegan sýningu af nýlegu verkum sínum. Málverkin hans, ein ættkvísl af andstæðum og hjábyrgjum skipulagningum, eru óumflýjanlegur hringur af flóni og afsurð. Ímyndaðu þér, ef þú getur, byggingar samsettast aðeins af vatni, tré úr glasi og fugla sem sveima með flugvöngum úr fjörðum. Þetta er ekki bara sýning, heldur stórtivlulegur hringrás af sjónrænum gervigreindum, fagnaður í óskynjanlegri gleði yfir hávamæli. Undirbúðu þig á ferð í hjarta andstæðunnar, sjóndeildarferð sem lofar að verða jafngóð árangursræða og skínandi gummíönd í ljósleysi. Klæddu þig því íhugað (eins og helst með bjöllur á), og gangaðu beint inn í sprellugjarnan heim Páls Ivans frá Eiðum, glænýja verkalagsins sem bíður þér meðan þú færð hér að sjá.
—–
Páll Ivan frá Eiðum lagði stund á nám í tónsmíðum og tónlistartækni í King Edward VI Comunity College í Devon á Bretlandi á árunum 1998-2000 og lauk BA prófi í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2006 auk þess að eiga ókláraða mastersritgerð í sama skóla.
Tónverk Páls Ivans hafa verið flutt víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum og Ástralíu, þar á meðal á hátíðum svo sem Listahátíð í Reykjavík(2008,2014), Myrkum músíkdögum, Tectonics(2012, 2013, 2014: verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands) Sláturtíð, RAFLOSTI, Nordic Musicdays, NEXT Festival of Advanced Music in Bratislava, Icelandic Musicdays í Hollandi, Ung Nordisk Musik ofl. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR.
Tónverk Páls Ivans hafa verið flutt víðsvegar í Evrópu og Bandaríkjunum og Ástralíu, þar á meðal á hátíðum svo sem Listahátíð í Reykjavík(2008,2014), Myrkum músíkdögum, Tectonics(2012, 2013, 2014: verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands) Sláturtíð, RAFLOSTI, Nordic Musicdays, NEXT Festival of Advanced Music in Bratislava, Icelandic Musicdays í Hollandi, Ung Nordisk Musik ofl. Páll Ivan er einn af stofnmeðlimum tónskáldahópsins SLÁTUR.
Páll Ivan hefur átt fjölbreyttan feril sem hljóðfæraleikari, en hann leikur á tölvur, raf- og kontrabassa, píanó, gítara og lúðra hvers konar. Hann hefur leikið inn á fjölda hljómplatna og komið fram með tónlistarmönnum úr mörgum ólíkum áttum, þ.a.m. með Benna Hemm Hemm, Stórsveit Nix Noltes, Borko, Kríu Brekkan, Strigaskór nr. 42, Fengjastrútur, Fred Frith, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, ATÓN, Andrew D ́Angelo, Hestbak, Agli Sæbjörnssyni, Slowblow og Múm. Einnig hefur hann útsett fyrir Lúðrasveit Verkalýðsins og 200.000 Naglbíta.
Auk þess að vera virkur sem tónskáld og flytjandi hefur hann starfað sem tónlistarkennari og hefur kennt á ólíkustu hljóðfæri í gegnum tíðina.
Af öðrum verkefnum sem Páll Ivan hefur komið að mætti helst nefna tónlist fyrir leikhús í Hafnafjarðarleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og útvarpsmennska á Rás 1, sem umsjónarmaður Hlaupanótunnar og sat í stjórn listahátíðarinnar SEQUENCES.
Síðan 2012 hefur Páll Ivan átt blómlegan feril sem myndlistarmaður og stefnir á alheimssigra á því sviði. Ólíklegasta og ótrúlegasta fólk á nú málverk eftir Pál.
Síðan 2012 hefur Páll Ivan átt blómlegan feril sem myndlistarmaður og stefnir á alheimssigra á því sviði. Ólíklegasta og ótrúlegasta fólk á nú málverk eftir Pál.
—–
Páll Ivan er nýbyrjaður að sýna málverkin sín í raunheimum og hefur haldið tvær einkamálverkasýningar á kaffihúsum. Sýningin í Þórsmörk verður fyrsta gallerísýningin.
2021 – Málverkasýning á Plan B, Kaffi Kyrrð í Borgarnesi
2021 – Málverkasýning á Hamraborg festival, Te og kaffi í Kópavogi
2021 – Málverkasýning á Hamraborg festival, Te og kaffi í Kópavogi
—–
Tenglar:
https://www.pallivan.is/
https://www.instagram.com/pallivanartworks/
https://www.facebook.com/MalverkPallIvanFraEidum
https://www.instagram.com/pallivanartworks/
https://www.facebook.com/MalverkPallIvanFraEidum
—–
Gallerí Þórsmörk er rekið af Menningarstofu Fjarðabyggðar ásamt SÚN sem á og er verndari hins sögufræga húss Þórsmörk sem byggt var árið 1914 í Neskaupstað. Þórsmörk sér langa og merkilega sögu ásamt því að vera tengt listum og menningarlífi á Norðfirði.
ENGLISH
Páll Ivan from Eiðum opens an art exhibition at Gallerí Þórsmörk on Saturday, June 10.
Gallerí Þórsmörk is a new art and exhibition space in East Iceland, located in Neskaupstað in the historic house Þórsmörk, which is the office of the Cultural Center of Fjarðabyggðar. The building is now owned by SÚN, which loyally supports the renovation of the facility, while the new gallery is operated by the Cultural Center.
Páll Ivan got the artificial intelligence to help him describe what’s to come, and it’s clear that it’s going to be a fun and great show. It is a sales exhibition, but Páll Ivan has just started to show his paintings in the real world and has held two private painting exhibitions in cafes. The exhibition in Þórsmörk will be his first gallery exhibition.
—–
Páll Ivan from Eiðum warmly welcomes you to a lively exhibition of his recent works. His paintings, a genus of contrasting and evasive arrangements, are an inescapable circle of chaos and chaos. Imagine, if you can, buildings composed only of water, trees made of glass and birds flying with airplanes made of fjords. This is not just a show, but a spectacular circuit of visual AIs, celebrated in imperceptible joy over loudness. Get ready for a trip into the heart of the opposite, a horizon trip that promises to be as good a success story as a shining rubber duck in the dark. So dress thoughtfully (preferably with bells on), and walk straight into the playful world of Páll Ivan from Eid, the brand new work that awaits you while you’re here.
—–
Páll Ivan frá Eiðum studied composition and music technology at King Edward VI Community College in Devon, UK in the years 1998-2000 and completed a BA degree in composition from the Iceland University of the Arts in 2006 in addition to having an unfinished master’s thesis at the same school.
In addition to being active as a composer and performer, he has worked as a music teacher and has taught many different instruments throughout the years.
Of the other projects that Páll Ivan has been involved in, the most notable are music for the theater at the Hafnafjörður Theater and the City Theater, and radio personality on Rás 1, as the supervisor of Hlaupanótunn and was on the board of the SEQUENCES art festival.
Since 2012, Páll Ivan has had a flourishing career as an artist and aims for global victories in that field. The most unlikely and amazing people now own paintings by Páll.
Since 2012, Páll Ivan has had a flourishing career as an artist and aims for global victories in that field. The most unlikely and amazing people now own paintings by Páll.
—–
Páll Ivan has just started showing his paintings in the real world and has held two private art exhibitions in cafes. The exhibition in Þórsmörk will be the first gallery exhibition.
2021 – Painting exhibition at Plan B, Kaffi Kyrrð in Borgarnes
2021 – Painting exhibition at Hamraborg festival, Tea and coffee in Kópavogur
2021 – Painting exhibition at Hamraborg festival, Tea and coffee in Kópavogur
—–
Links:
https://www.pallivan.is/
https://www.instagram.com/pallivanartworks/
https://www.facebook.com/MalverkPallIvanFraEidum
https://www.instagram.com/pallivanartworks/
https://www.facebook.com/MalverkPallIvanFraEidum
—–
Gallerí Þórsmörk is run by Menningarstofa Fjarðabyggðar together with SÚN, which owns and is the patron of the historic house Þórsmörk, built in 1914 in Neskaupstaður. Þórsmörk has a long and remarkable history as well as being connected to arts and cultural life in Norðfjörður.