Ný sýning í Gallerí Klaustur – Sigrún Lára Shanko / án titils. 02.09.2023 – 30.09.2023

Skriðuklaustur

2. September, 2023 - 30. September, 2023

Ný sýning í Gallerí Klaustur – Sigrún Lára Shanko / án titils. 02.09.2023 – 30.09.2023

allir velkomnir á sýningaropnun laugardaginn 2.september kl 14:00

 

Sigrún Lára Shanko textíllistamaður hefur sérhæft sig í handgerðum teppum undir merki Shanko Rugs. Hönnun hennar er innblásin af náttúru Íslands. Verkin hafa vakið athygli víða um heim m.a. umfjöllun hjá The Royal Institute of British Architects. Einnig stór myndverk í silki þar sem hún tók fyrir texta úr forn sögum okkar.

Hér á þessari sýningu skynjar hún íslenskt landslag eins og í draumi.

Verkin unnin með blandaðri tækni, akrýl, blaðgyllingu og olíu pastel.

Sigrún Lára fluttist til Vopnafjarðar 2019.

Heimasíða hennar er www.shankodesign.com

Sýningin er opin 11-17 alla daga í september.

//

New exhibition in Galerí Klaustur – Sigrún Lára Shanko / without title – 02.09.2023 – 30.09.2023. Everyone welcome to the opening 2 o´clock, Saturday September 2nd.

Textile artist Sigrún Lára Shanko has specialized in handmade rugs under the Shanko Rugs label. Iceland’s nature inspires her design. The works have attracted attention worldwide, e.g., review at The Royal Institute of British Architects. Also large visual works in silk where she took texts from our ancient stories.

Here at this exhibition, she perceives the Icelandic landscape as if in a dream.

The works are made with mixed techniques, acrylic, gilding and oil pastel.

Sigrún Lára moved to Vopnafjörður in 2019.

Her website is www.shankodesign.com

The exhibition is open 11 am -5 pm every day in September.