Nóttin er ung – sólstöðuganga í Stórurð

18. June, 2021 - 19. June, 2021

Göngumenn hittast á Vatnsskarði við upphaf gönguleiðar kl. 21:45.

Stórurð er ein mikilfenglegasta náttúrusmíð á Íslandi og kúrir í faðmi Dyrfjalla. Í urðinni er einstök náttúra, sléttir grasbalar, hrikalegir grjótruðningar, steinblokkir, sumar tugir metra á hæð, fagrar tjarnir og sérstakur gróður.

Ganga í Stórurð er einstök upplifun.