Notaleg kvöldstund í gamla bænum á Bustarfelli

Minjasafnið Bustarfelli

1. November, 2022

Notalega kvöldstund í gamla bænum á Bustarfelli. Opið frá 19:30 – klukkan 20:00 hefst svo félagsvist í bænum. Já, þú last rétt! Enginn aðgangseyrir.
Vöfflukaffi og kakó/fjallakakó í Hjáleigunni.
Ath. ekki posi á staðnum!
Allir hjartanlega velkomnir. Þeir sem vilja spila mega endilega melda sig svo hægt sé að áætla fjölda. Hægt að senda skilaboð á Minjasafnið á Bustarfelli eða hafa samband í síma 868-5653