Nordic Viola – Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar

Bláa kirkjan

6. July, 2022

Skoski víóluleikarinn Katherine Wren stofnaði Nordic Viola eða „Víóla í norðri“  árið 2016 ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur, organista og píanóleikara.

Þær hafa komið fram víða á síðustu árum en listsköpun þeirra snýst um að finna og flytja tónlist frá Íslandi, Grænlandi og eyjunum norðan við Skotland og styrkja þannig tengingar og upplifanir okkar sem búum hér við Norður-Atlantshafið.

EN

Nordic Viola was founded by Katherine Wren, a member of the Royal Scottish National Orchestra, in 2016 when she spent 6 months travelling to countries around the North Atlantic. With her is pianist Arnhildur Valgarðsdóttir, an organist í Fella- og Hólakirkju in Reykjavík. 

Their programme explores musical connections between the Northern Isles of Scotland, Iceland and Greenland and music influenced by traditional music and Arctic landscapes.