Njóttu Þjóðhátíðardagsins í Breiðdal

17. June, 2025

Fjarðabyggð heldur 17. júní hátíðlegan í samstarfi við íþróttahreyfinguna í Fjarðabyggð og fer hátíðardagskrá sveitarfélagsins fram til skiptis í hverjum bæjarkjarna. Hátíðardagskráin fer fram við Frystihússalinn.

 

Dagskrá 17. Júní

12:45 – 13:00 Skrúðganga frá ristahliðinu, efst á Ásvegi

13:00 – 13:15 Ávarp forseta bæjarstjórnar

13:15 – 13:30 Ávarp Fjallkonunnar

13:30 – 16:00 Hoppukastalar fyrir börnin

13:30 – 16:00 Hestar, teymt undir börnin

13:30 – 16:00 Andlitsmálning og götulist með Skapandi sumarstörfum

13:30 – 16:00 Vöfflusala í Kvenfélagsskúrnum

13:30 – 16:00 Veitingar til sölu, pylsur, nammi, gasblöðrur. Skátafélagið Farfuglar verður með Candyfloss

14:00 – 16:00 Froðurennibraut við gamla leikskólann

13:30 – 17:00 Markaður í Frystihússalnum (hægt að panta borð hjá [email protected])

Þjóðhátíð í Fjarðabyggð

17. júní verður fagnað í Breiðdal með frábærri hátíðardagskrá fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin fer fram við Frystihússalinn

Fleira skemmtilegt á Breiðdal

Ýmislegt áhugavert og skemmtilegt er að sjá og skoða á Breiðdal og tilvalið að nýta ferðina. Kaupfjelagið opið frá 12:00 – 16:00 Beljandi opið frá frá 13:00 – 18+

Kaffi Hamar opið frá 11:00 – 14:00 Brönsmatseðill Markaður opið frá 13:30 – 17:00