Myndakvöld: Ferðafélag Fljótsdalshéraðs

19. March, 2025

Jarþrúður Ólafsdóttir mun segja frá og sýna myndir frá nokkrum áhugaverðum gönguferðum, þar á meðal Cinque Terre, Amalfiströndinni og Týról og Dólómítunum.
Öll velkomin