Mugison í Herðubreið

Seyðisfjörður

15. September, 2022

Ég held að það séu kominn 10 ár síðan ég spilaði í Herðubreið! alltof langt síðan – ég lofa kósý tónleikum, eitthvað af nýju efni en fyrst og fremst stuð og stemming