Mugison á Beituskúrnum

Neskaupstaður

18. September, 2022

Hæ hó, nú fæ ég loksins að prófa göngin – alltof langt síðan ég kom á Neskaupstað. Hlakka mikið til. Lofa stuði og stemmingu, nokkur ný lög og heill hellingur af eldri lögum, kassagítar, smá-trommustöff og nikkan – ó já það verður sirkus-sjó á Neskó, stuðkveðja, Mugison