Mottumarshlaupið
19. March, 2025
Mottumarshlaupið verður haldið á Reyðafirði. Hlaupið verður ræst frá Eyrinni Heilsurækt þaðan sem hlaupinn/skokkaður/genginn verður um 5 km hringur.
Þátttökugjald 12 ára og eldri 5000 kr og innifaldir mottumarssokkar.
Þátttökugjald 11 ára og yngri 1500 kr og innifalið mottumarsbuff.
Þátttökugjald 11 ára og yngri 1500 kr og innifalið mottumarsbuff.
Hvetjum alla til að koma og hreyfa sig með okkur í gleði og góðum boðskap.
Frekari upplýsingar þegar nær dregur