Málþing um geðheilbrigðismál
10. October, 2024
Málþing um geðheilbrigðismál verður haldið þann 10 október ,sem er alþjóðageðheilbrigðisdagurinn í Valaskjálf.
12:00 Málþing sett
12:20 Nemendaþjónusta VA – Guðný Björg náms- og starfsráðgjafi kynnir þjónustu náms- og starfsráðgjafa og forvarnarstarf skólans.
12:40 Geðhjálp kynnir sína starfsemi
13:00 Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri Lífsbrú, miðstöð sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis
13:20 ADHD samtökin kynna starfsemi sína.
13:40 40 Ellen Calmon framkvæmdastýra Píeta samtakanna kynnir starfsemi samtakanna.
14:00 Nemendaþjónusta ME kynning
14:20 Félagsþjónusta Fjarðabyggðar
14:40 Félagsþjónusta Múlaþings
15:00 kaffi og pissupása
15:20 Björgvin Frans
15:40 Siggi Óla Fjölskylduráðgjöf sem meðferðarúrræði
16:00 Íris Lind og Elva Rún Listmeðferð sem meðferðarúrræði
16:20 Geðheilsuteymi HSA
16:40 umræður-pallborð
17:00 þingi slitið.
12:20 Nemendaþjónusta VA – Guðný Björg náms- og starfsráðgjafi kynnir þjónustu náms- og starfsráðgjafa og forvarnarstarf skólans.
12:40 Geðhjálp kynnir sína starfsemi
13:00 Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri Lífsbrú, miðstöð sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis
13:20 ADHD samtökin kynna starfsemi sína.
13:40 40 Ellen Calmon framkvæmdastýra Píeta samtakanna kynnir starfsemi samtakanna.
14:00 Nemendaþjónusta ME kynning
14:20 Félagsþjónusta Fjarðabyggðar
14:40 Félagsþjónusta Múlaþings
15:00 kaffi og pissupása
15:20 Björgvin Frans
15:40 Siggi Óla Fjölskylduráðgjöf sem meðferðarúrræði
16:00 Íris Lind og Elva Rún Listmeðferð sem meðferðarúrræði
16:20 Geðheilsuteymi HSA
16:40 umræður-pallborð
17:00 þingi slitið.
Vinsamlegast skráið þátttöku ykkar svo við getum gert ráðstafanir með veitingar. Aðgangur ókeypis og þingið er fyrir okkur öll