Lunga 2022

Seyðisfjörður

10. July, 2022 - 17. July, 2022

Verið velkomin á LungA 2022!!
Dagana 10. – 17. júlí verður Listahátíðin LungA haldin hátíðlega.

Í ár bjóðum við upp á nýja og einstaka tónleikaupplifun, þar sem tónleikar verða haldnir á víð og dreif um töfrandi náttúru Seyðisfjarðar.

Dagskrá | Programme

Fram koma:

HUERCO S (US)
PERKO (UK)
SKATEBÅRD (NO)
SVALA
BRÍET
GYÐA VALTÝSDÓTTIR
BIRNIR
RUSSIAN.GIRLS
CYBER
GUGUSAR
TINE VALENTIN (DK)
ASMUS ODSAT (DK)
B1B2
SKRATTAR
GUNNI EWOK
ANNA LÍSA
PAMELA ANGELA
ZAR
JFRD
RA
FRUIT
SEXY LAZER
SNORRI ÁSTRÁÐS
DJ BERVIT

Fleiri nöfn verða kynnt síðar!

Takmarkaður miðafjöldi í boði, tryggðu þér miða núna á Tix.is

Athugið að hafir þú í huga að skrá þig í listasmiðju er tónleikamiðinn innifalinn í því verði.
Skráningar í
listasmiðjur hefjast 1. maí 2022.

Við tilkynnum opnun í skráningu listasmiðjanna og aðra viðburði á næstu dögum, svo fylgist með á LungA samfélagsmiðlum!

Hlökkum til að sjá þig,
LungA teymið!