LungA 2021

14. July, 2021 - 18. July, 2021

Dagana 14. – 17. júlí 2021 verður LungA, listahátíð ungs fólks á Austfjörðum, haldin hátíðlega, nú með breyttu sniði.

Boðið verður upp á þrjár vinnusmiðjur yfir þrjá daga sem enda á tónleikakvöldi og partý laugardaginn 17. júlí frá kl 21:00 – kl 03:30 á Seyðisfirði.

Fram koma:

GUSGUS
DJ YAMAHO
VÖK
INSPECTOR SPACETIME
VILL
SAKANA
UNNUR BIRNA (DJ SETT)

Tilkynnt verður um opnun í skráningu listasmiðjanna og aðra viðburði á næstu dögum, svo fylgist með á LungA samfélagsmiðlum!

Takmarkaður miðafjöldi í boði, tryggið ykkur miða núna á tix.is.