Ljótu Hálfvitarnir á Egilsstöðum

31. July, 2021

Ljótu Hálfvitarnir á Egilsstöðum
Í Hótel Valaskjálf, 31. júlí kl. 21:00
Miðaverð: 4.900 kr.

Ef þig vantaði góða afsökun fyrir að eyða Verslunarmannahelginni á Egilsstöðum þá er sú staðreynd að Ljótasta og hálfvitalegasta hljómsveit landsins ætlar að taka yfir hið goðsagnakennda félagsheimili Valaskjálf laugardagskvöldið 31. júlí og tralla eins og enginn sé morgundagurinn, ekki verri en hver önnur. Það er alltof langt síðan að þeir Ljótu, heimsóttu Austurlandið svo að það er öruggara tryggja sér miða tímanlega.