List í ljósi 2021

12. February, 2021 - 14. February, 2021

Í ljósi hamfaranna sem áttu sér stað á Seyðisfirði í desember auk heimsfaraldurs mun List í ljósi 2021 taka á móti fyrstu sólargeislum nýs árs á aðeins öðruvísi máta en hefð gerir ráð fyrir.

Listamenn, menningarstofnanir og skólar á svæðinu munu bjóða gestum og gangandi upp á einlægt listrænt framlag sem hefur það að markmiði að umvefja og gleðja dagana 12. – 14.febrúar.
Hátíðin verður þannig framkvæmd að þeir sem vilja njóta hennar geta gert það á sínum tíma og skoðað listaverk og sýningar á eigin forsendum.

Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna á www.listiljosi.com

Listamenn sem sýna á hátíðinni í ár

Eric DeLuca og Kolbeinn Hugason
Seeds of Perpetuity.
Herðubreið, Gallerý 18:00–22:00 

Katla & Eyrún Pétursdætur
Samhyggð & Compassion
Austurvegur, 18:00–22:00

Laura Tack
Fall on me
Austurvegur, 18:00–22:00

Litten Nystrøm & Haraldur Karlsson
Prismatic
Austurvegur, 18:00–22:00

Lotte Rose Kjær
me_smoking from series United We/I Stand etc. (2021)
Austurvegur, 18:00–22:00

Fríða Ísberg & Nanna Vibe S. Juelsbo
Fjallið
Bjólfur 18:00-22:00

Rafael Vázques
Heiðný’s eyes
Austurvegur, 18:00–22:00

Seyðisfjarðarskóli
Íris Lind & Skaftfell
Austurvegur, 18:00–22:00

Þór Vigfússon
Einkasýning
12. febrúar – 11. apríl

Félagsmiðstöðin Lindin
Anna Margrét & Tess Rivarola
Austurvegur, 17:00–19:00 og 20:00–22:00

Elvar Már Kjartansson og Hanna Christel Sigurkarlsdóttir
The sun shines bright and full
Austurvegur, 18:00–22:00

Arndís Ýr Hansdóttir
SilfurCON: 1986 INTERNATIONAL CONVENTION
EXPO Headquarters: MEMORIUM
Old Austurvegur 18:00–22:00

Appoline Fjara and Hallur
Góða ferð
Old Austurvegur 18:00–22:00

Leikskólinn Sólvellir
með Lilaï Licata
Austurvegur, 18:00–22:00

Julia Martin
Skel
Herðubreið, bókasafn. 18:00–22–00

Heima X List í ljósi
Publications, CRYSTALS 001

Linus Lohmann
Flag poles of Seyðisfjörður
11–14 febrúar. 2021

Ioana Popovici
Fractal
Old Austurvegur 18:00–22:00

Flat earth film festival
Kvikmyndir og myndskeið frá sjálfstæðum kvikmyndagerðarmönnum
Herðubíó

Lunga X List í ljósi
Glerhús, sýningarrými
Austurvegur

Tækniminjasafn Austurlands
Seyðisfjörður kallar upp!
Herðubíó, 11. febrúar kl. 20:00

Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér