List í ljósi / Art in Light Festival 2023

Seyðisfjörður

10. February, 2023 - 11. February, 2023

Í ár höldum við List í Ljósi í áttunda sinn og fögnum komu sólarinnar enn á ný. Á tveimur af síðustu dögum myrkursins munum við koma saman og lýsa upp Seyðisfjörð með samtímalistaverkum eftir innlendra og alþjóðlegra listamanna uppsettum utandyra.
10-11 febrúar frá 18:00-22:00.
Full dagskrá verður auglýst í febrúar.
www.listiljosi.com
//
2023 marks the eighth anniversary of List í Ljósi festival, a celebration of the sun’s return to Seyðisfjörður. During the final two days of darkness, the town will come together to welcome a selection of local and international artists that will illuminate our surroundings with contemporary artworks installed outdoors.
10-11th of February from 18.00-22.00.
Visit our website for the full festival programme:
www.listiljosi.com