Leikur að orðum – Leikskólatónleikar

8. April, 2025

Lokatónleikar leikskólaverkefnisins Leikur að orðum 2025 verða í Sláturhúsinu þann 8. apríl kl. 15:00.
Elstu nemendur leikskólanna Tjarnarskógs, Hádegishöfða og Sólvalla koma fram og syngja lög eftir tónsnillinginn Braga Valdimar Skúlason. Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði og er hluti af stærra verkefni sem færir tóngleðina til sveitarfélaga um land allt.
Enginn aðsgangseyrir
Kynnir og kórstjóri á tónleikunum er Karitas Harpa Davíðsdótti