Langt úr/ Far out – Jaak Sooäär

7. May, 2025

IS//
Jaak Sooäär/Sunna Gunnlaugs dúett er djassdúó sem sameinar tvö stór nöfn evrópsku djasssenunnar.
Jaak hefur verið einn fremsti djassgítarleikari Eystrasaltssvæðisins í áratugi núna. Hann hefur komið fram með nokkrum þekktum tónlistarmönnum eins og Dave Kikoski, Alexey Kruglov og Joe Lovano, svo einhverjir séu nefndir. Jaak spilar nær allan tónlistarskalann, allt frá rokki til þjóðlagatónlistar og djass til klassískrar tónlistar.
Sunna hefur um árabil verið þekkt nafn á alþjóðavettvangi og aðalnúmer bæði jasshátíða stærri tónleikavettvanga. Árið 2003 náði plata hennar „Live in Europe“ topp 10 á bæði bandaríska og kanadíska djasslistanum.
Í Sláturhúsinu munum við upplifa einstaka tónleika með frumsaminni tónlist þeirra og skapa stemningu sem flytu okkur huglægt frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og þaðan til Tallinn.
Tónleikarnir eru styrktir af af Eesti Kultuurkapital, Upppbyggingasjóði Austurlands og Múlaþingi.
EN//
Jaak Sooäär/Sunna Gunnlaugs duo is a jazz duo that brings together two big names on the European jazz scene.
Jaak has been one of the leading jazz guitarists in the Baltic region for decades now. He has performed with several well-known musicians such as Dave Kikoski, Alexey Kruglov, and Joe Lovano, to name a few. Jaak has played music ranging from rock to folk and jazz to classical.
Sunna has been a well-known name internationally for years. Headlining festivals and playing at major venues across the globe. In 2003, her album „Live in Europe“ reached the top 10 in both the US and Canadian jazz charts.
At Slaturhusid we will experience a unique concert featuring their original music and creating an atmosphere that will take us on the journey from Egilsstadir to Reykjavik, to Tallinn.
This event is sponsored by Eesti Kultuurkapital and Mulathing