Landsbyggðarráðstefna 2020: Vegamót

18. September, 2020 - 20. September, 2020

Helgina 18.-20. september 2020 munu Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Minjasafn Austurlands standa fyrir glæsilegri landsbyggðarráðstefnu á Egilsstöðum!

Nánari upplýsingar munu tínast inn á viðburðinn en við byrjum á að biðja ykkur að taka helgina frá!

Við erum ótrúlega spennt, þetta verður eitthvað sem enginn vill missa af!

Styrktar- og samstarfsaðilar ráðstefnunnar eru:
Fljótsdalshérað
Safnaráð / The Museum Council of Iceland
Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Austurlandi
Söguslóðir Austurlands – Félag áhugafólks um sögu Austurlands
Gunnarsstofnun – Skriðuklaustur
Óbyggðasetur Íslands / Wilderness Center

Nánari upplýsingar hér.