LAND – sýningaropnun

18. July, 2020

Laugardaginn 18. júlí kl. 16:00 opnar seinni sumarsýning Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs. Sýningin LAND er samsýning á verkum sex listamanna sem öll nota ljósmyndina sem miðil. Listamennirnir eru Katrín Elvarsdóttir, Daníel Magnússon, Guðmundur Ingólfsson, Þórdís Jóhannesdóttir, Vigfús Birgisson og Hallgerður Hallgrímsdóttir.

Ljósmynd: Guðmundur Ingólfsson

Sjá nánari upplýsingar hér.