Kverkfjöll – Eldur og ís

Öflugt háhitasvæði er að finna í Kverkfjöllum, umlukið jöklum í um 1600-1700 metra hæð. Niðri við jökulsporðinn hefur áin Volga runnið undan jöklinum í aldanna rás og myndað íshelli. Ummerki hörfandi jökulsins eru skoðuð og rýnt í gróft landslagið sem jökullinn hefur rutt undan sér

12. July, 2022 - 15. August, 2022

  • Dagsetningar: Alla daga
  • Fræðslutímabil: 12. júlí – 15. ágúst
  • Klukkan: 10:00
  • Lengd: 50 mín.
  • Upphafsstaður: Bílastæði við Kverkjökul (10 mín akstur frá Sigurðarskála)