Kvennakaffi Alcoa
19. June, 2024
Við bjóðum konum á Austurlandi að fagna saman á kvenréttindadaginn.19. júní kl. 16:30 í matsal Alcoa Fjarðaáls. Boðið verður upp á veitingar og skemmtidagskrá.
Dagskrá:
– Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta og samfélagsmála
– Svanhildur Björg Pétursdóttir, framkvæmdastjóri viðhalds
– Heiða Ingimarsdóttir, formaður Félags kvenna í Atvinnulífinu
– Ína Berglind Guðmundsdóttir sér um tónlistarflutning
– Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta og samfélagsmála
– Svanhildur Björg Pétursdóttir, framkvæmdastjóri viðhalds
– Heiða Ingimarsdóttir, formaður Félags kvenna í Atvinnulífinu
– Ína Berglind Guðmundsdóttir sér um tónlistarflutning
Markmið Alcoa Fjarðaáls hefur alla tíð verið að byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti er í forgrunni. Það er okkur sönn ánægja að bjóða konum á Austurlandi að fagna saman á kvenréttindadaginn.
Hlökkum til að sjá ykkur