Kvennaganga – Höllusteinn og Blóðbrekkur

Ferðafélag Fjarðamanna

19. June, 2023

Kvennaganga – Höllusteinn og Blóðbrekkur (2 skór)
19. júní, mánudagur
Fararstjórn: Ína Dagbjört Gísladóttir / Kamma Dögg Gísladóttir, sími 847-1690
Mæting kl 17 við brúna í Seldal og sameinast þar í bíla.
Gangan er fyrir konur í tilefni kvennréttindadagsins 19. júní.