Keramik smiðjur fyrir krakka og ungmenni

Skaftfell Art Center

19. November, 2022 - 20. November, 2022

VÆNTANLEG UNGMENNA SMIÐJA: Keramik

Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á keramik smiðjur helgina 19.-20. nóvember í stúdíói Heima, Austurvegi 15, Seyðisfirði (gengið inn að framan). Leiðbeinandi er Rikke Høgenhof.

Laugardaginn 19. nóvember kl. 12-16
Skrímslasmiðja fyrir 5-10 ára

Skrímsli verða mótuð úr steinleir og máluð. Foreldrar eru velkomnir með. Listaverkin verða svo brennd af Rikke í vikunni og hægt verður að sækja þau í Heima laugardaginn 26. nóvember milli 14-15 þar sem haldin verður sýning á öllum verkunum.

Sunnudaginn 20. nóvember kl. 12-16
Ljós og skuggar smiðja fyrir 11-15 ára

Ljós og skuggar koma í ljós við gerð kertastjaka. Notast verður við handmótunaraðferðina plötutækni. Verkin verða svo máluð. Listaverkin verða brennd af Rikke í vikunni og hægt verður að sækja þau í Heima laugardaginn 26. nóvember milli 14-15 þar sem haldin verður sýning á öllum verkunum.

Skráning á [email protected]

Myndirnar sýna óbrennd verk.
Verkefnið er styrkt af Múlaþingi og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.
_____________________________________

UPCOMING YOUTH WORKSHOP: Ceramics

Skaftfell invites young people of all ages to join the ceramics workshops next weekend. The workshops will be held on November 19 and 20 in the Heima studio, Austurvegur 15, Seyðisfjörður, and will be led by ceramicist Rikke Høgenhof.

Saturday November 19 from 12-16
Monster modelling, for 5-10 year olds

Bring your monster ideas to life in clay! Parents are welcome. The artworks will be sculpted in clay and painted during the workshop and then glazed and fired by Rikke in the following week. They will be exhibited in Heima on Saturday, November 26, from 14-15, after which they can be picked up by the makers.

Sunday November 20 from 12-16
Reflecting the light, for 11-16 year olds

We will work with plate technique and make our own candle light holders, thinking about how light can be reflected by cutting out our own patterns in the clay. The artworks will then be glazed and fired by Rikke and exhibited at Heima on Saturday, November 26, from 14-15, where they will also be ready for pickup.

Registration by email to [email protected]

The images show works that are unglazed and unfired.
The workshops are supported by Múlaþing and Landsvirkjun